HAFDÍS HRÖNN HAFSTEINSDÓTTIR

Í 3. sæti á lista Framsóknar í Suðurkjördæmi

Hvar ætlar þú að starfa?

Mikið hefur verið rætt um þá miklu uppbyggingu sem er í Árborg og þann fjölda sem leitar í sveitarfélagið og býr fjölskyldu sinni heimili. Það er frábært og því ber að fagna; því ég held að við getum öll verið sammála um það að hér er gott að búa og fasteignaverðið...

Vegferðin og fjölskyldan

Grein birt í Sunnlenska fréttablaðinu og Dagskránni um málefni fjölskyldunnar. Sem tveggja barna móðir þá skiptir mig máli hvað hvernig staðið er að þeim málefnum sem stuðla að auknum lífsgæðum fjölskyldunnar. Nú þegar aðeins sex mánuðir eru til kosninga er vert að...

Höfum við verið að standa okkur?

Grein birt í Sunnlenska fréttablaðinu og í Dagskránni um kynbundið ofbeldi á Suðurlandi og nýtt úrræði Sigurhæða, þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur kynbundins ofbeldis. Kynbundið ofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum spyr ekki um stað né stund og Suðurland er þar engin...

Grænt þýðir áfram

Grein birt í Dagskránni, DFS.is. Þegar við hugsum um mismunandi áherslur í málefnum samfélagsins þá samanstendur samfélagið af fjölbreyttu fólki með mismunandi langanir, drauma og þrár með fjölmörg markmið. Það er ávallt erfitt að mæta þörfum allra þegar verið er að...